Vörulýsing
Steelseries Arctis Nova 3 eru glæsileg heyrnartól með RGB lýsingu. Low-profile hönnun sem gerir þér kleift að njóta framúrskarandi hljóðgæða hvar sem þú ert. Með útdraganlegum hljóðnema. Virkar með öllum tækum sem bjóða upp á USB-C, USB-A eða 3,5mm jack tengingu(RGB virkar ekki á jack)
Nánari tæknilýsing