Verkstæði | TL.is | TL.is

Verkstæði

Ábyrgðarþjónusta og Viðgerðir

Öll ábyrgðarþjónusta Tölvulistans er í umsjá Raftækjaverkstæðisins.
Auk ábyrgðarviðgerða tekur Raftækjaverkstæðið að sér alla almenna viðgerðar þjónustu á tölvum og tengdum búnaði.

Dæmi um viðgerðarþjónustu sem við tökum að okkur

  • Borðtölvur og tengdur búnaður
  • Fartölvur
  • Uppfærslur
  • Uppsetningu á Hugbúnaði
  • Vírushreinsanir
  • Rykhreinsanir
  • Gagnabjörgun

Fyrirspurnir og staðsetning

Image

 Síðumúla 4

 412-2200


AFGREIÐSLUTÍMI

Virkir dagar 10:00 -18:00 alla virka daga

Laugardagar: Lokað

Sunnudagar: Lokað