Announcement Logo

Ókeypis heimsinding í dag

Um Tölvulistann

Tölvulistinn er keðja tölvuverslana sem staðsettar eru um allt land. Tölvulistinn var stofnaður árið 1992 og fagnar því 27 ára afmæli árið 2019. Verslanir Tölvulistans eru í Reykjavík, Akureyri, Egilsstöðum, Selfossi og Reykjanesbæ. Verslunin í Reykjavík hefur verið staðsett á Suðurlandsbraut 26 frá árinu 2007 og hefur að geyma mikið úrval af gæða tölvuvörum ásamt fyrirtækjaþjónustu og skrifstofum Tölvulistans.

Tölvulistinn flytur inn og þjónustar tölvuvörur fyrir marga af þekktustu tölvuframleiðendum heims eins og Toshiba, Asus, Acer, Epson, Philips, AOC, CoolerMaster, MSI, Razer, Logitech, Corsair, Western Digital, Intel, AMD, Seagate, Manhattan, Rapoo,Targus, SanDisk, Zyxel, Planet, Fortron, Microsoft, Qnap og Supermicro.

Árið 2021 hlaut Tölvulistinn viðurkenningu sem framúrskarandi fyrirtæki, fjórða árið í röð  og er því á meðal þeirra 2% íslenskra fyrirtækja sem uppfylla ströng skilyrði greiningar Creditinfo á Framúrskarandi fyrirtækjum 2021. 


Tölvulistinn ehf.
Kennitala: 590902-2250
VSK Númer: 76570
Suðurlandsbraut 26
108 Reykjavík