Kraken V3 Pro eru þráðlaus leikjaheyrnatól með allt að 44 klukkustunda rafhlöðuendingu.
Heyrnatólinn eru með haptic feedback, heyrnatólinn taka hljóðmerki og breyta í hristing og gefa þér aðra vídd í leikjaspilun.
Chroma RGB LED lýsing sem er stillanleg í gegnum Synapse 3 hugbúnaðinn.
Auk þess að vera þráðlaus (tengd með USB-A þráðlausum tengikubb) er hægt að nota þau með 3,5mm stereo jack tengingu og virka því heyrnatólinn með flestum tækjum. Hægt er að nota þráðlausu tenginguna með Playstation tölvum auk PC.






Vörulýsing
Haptic Feedback
Chroma RGB lýsing
Allt að 44 klukkustunda rafhlöðuending
USB þráðlaus tenging
- Vefverslun
- Reykjavík
- Akureyri
- Selfoss
- Egilsstaðir
- Reykjanesbær
14 daga skilaréttur