





Vörulýsing
Kraken V3 Pro eru þráðlaus leikjaheyrnatól með allt að 44 klukkustunda rafhlöðuendingu.
Heyrnatólinn eru með haptic feedback, heyrnatólinn taka hljóðmerki og breyta í hristing og gefa þér aðra vídd í leikjaspilun.
Chroma RGB LED lýsing sem er stillanleg í gegnum Synapse 3 hugbúnaðinn.
Auk þess að vera þráðlaus (tengd með USB-A þráðlausum tengikubb) er hægt að nota þau með 3,5mm stereo jack tengingu og virka því heyrnatólinn með flestum tækjum. Hægt er að nota þráðlausu tenginguna með Playstation tölvum auk PC.