Verslanir
Opið til 18:00
Opið til 18:00






+3
Vörulýsing
| Ótrúlegur hljómur (spatial audio) Frammúrskarandi Dolby Atmos upplifun með heyrnartólum sem rekja stöðu höfuðsins og skila hljóm úr öllum áttum líkt og þú værir í rýminu. | 
 
|   Nákvæmni í hverju smátriði Upplifðu hverja nótu og hvern slátt í tónlistinni þegar þú streymir tónlistinni þinni Lossless yfir Bluetooth eða USB-C (Taplaust hljóð krefst samhæfs tækis og efnis.)             | 
 
| Láttu þig hverfa
  inn í hljóðheiminn(ANC) | Vertu meðvitaður um umhverfið Aware Mode hleypir inn umhverfishljóðum svo þú heyrir hvað er að gerast í kringum þig, án þess að missa tónlistina. Fullkomið jafnvægi milli einangrunar og meðvitundar | 
 
| Símtöl í háskerpu   Beamforming hljóðnemar beina athyglinni að rödd þinni og draga úr bakgrunnshljóði í símtölum og myndsímtölum. Sidetone hjálpar þér að heyra eigin rödd þegar ANC er virkt, sem gerir samtöl náttúrulegri. | 
 
Hönnun án hliðstæðu
Sérhvert smáatriði af Sonos Ace er hannað til að hámarka hljómgæði, þægindi allan daginn, dag eftir dag
| Smellpassar   Spöngina á heyrnatólunum er úr sterku ryðfríu stáli og er hægt að lengja og festa örugglega, púðarnir leggjast svo mjúklega að höfðinu, mynda jafnvægi á milli þrýstings og einstakrar hljóðeinangrunar | 
 
| Ósjáanleg tilfinning   Mjúkir memoryfoam púðar klæddir vegan leðri hannaðir til að minnka snertingu við eyrað. Og vegna þess hve hönnunin er létt, gætirðu jafnvel gleymt að þú sért með heyrnartólin á þér. | 
 
| Þægindi sem hæfir öllum   Sonos Ace fór í gegnum ítarleg prófun til að tryggja þægindi klukkutíma saman, með vandaðri hönnun sem tekur mið af mismunandi lögun og stærð höfuðs, hárgreiðslum, aukahlutum eins og gleraugum og eyrnalokkum. | 
 
| Auðveld stjórnun Renndu Content Key upp eða niður til að stilla hljóðstyrk. Ýttu til að stjórna spilun og símtölum | Bætt hljóð í símtölum Sérhannað net yfir hljóðnemunum dregur úr hávaða frá vindi í símtölum og tryggir skýrari samskipti. | Einstakt á allan máta Mismunandi litur aðgreinir hægri og vinstri skálarnar, þannig þú veist alltaf hvernig þau eiga að snúa | 
Í kassanum
·Sonos Ace
·Vönduð taska með poka fyrir kapla
·USB-C í USB-C kapall (0,75m)
·USBC í 3,5 mm jack kapall (1,2m)
·Quick start leiðbeiningar
Nánari tæknilýsing