





+1
Vörulýsing
Soundcore Q20i þráðlaus Bluetooth heyrnatól, með Hybrid Active Noise Cancelling svo þú getur lokað á umhverfishljóð en einnig stillt þau þannig að þú heyrir hvað er í gangi í kringum þig. Koma með 40mm hátölurum sem búa til nákvæmt hljóð og djúpan bassa með BassUp tækni. Samhæft með Hi-Res vottuðu hljóði með AUX kapli fyrir meiri smáatriði. Endast í allt að 40 tíma með ANC í gangi eða 60 tíma án ANC. Hægt er að tengja 2 tæki samtímis þráðlaust svo það er auðvelt að skipta á milli þeirra.
Nánari tæknilýsing