



Vörulýsing
EB-L630U skjávarpinn frá Epson er gríðarlega fjölhæfur og hentar í allskonar mismunandi umhverfi, fundarherbergi, salir og önnur rými sem eru meðalstór og stærri. Útbúin 3LCD tækni sem tryggir jafna birtu allra lita sem skilar sér í meiri skerpu og réttari litum. Útbúin Lens Shift tækni gerir notendum kleyft að hafa meira svigrúm við uppsettningu og með innbyggðu WiFi / Miracast er einfalt að nota varpan í fundarherbergjum þar sem auðvelt er að tengjast varpanum á nýrri fartölvu
Nánari tæknilýsing