



Vörulýsing
CO-W01Skjávarpin er gríðarlega fjölhæfur og hentar til notkunar í skólastofum, litlum og miðstærðar fundarherbergjum sem og á heimilið. Útbúin peru sem er fær um að varpa allt að 3.000 lumen birtu í allt að 6.000 klukkustundir en einnig er hægt að stilla varpan á Economy og þá varpar hún 2.000 lumen í allt að 12.000 klukkustundir. Epson varpar nota 3LCD kerfi sem tryggir jafna birtu í hvítuog lituðu ljósi. Linsa sem er fær nær að sýna 25" til 378" mynd, nær að varpa 60" mynd úr 1,64m fjarlægð frá vegg/tjaldi. Útbúin HDMI 1.4 tengi og innbyggðum hátölurum.
Nánari tæknilýsing