Verslanir
Opið til 17:00
Opið til 17:00





Vörulýsing
Netlausn sem eykur afköst og öryggi í litlum skrifstofum eða á heimilum. Zyxel GS1200 8tengja switch sem er auðveldur í uppsetningu og stjórnun með vefviðmóti. Engin vifta og orkusparandi hamur svo hann er hljóðlátur og sparsamur.
Með Zyxel GS1200 færðu hagkvæma og sveigjanlega lausn sem einfaldar uppsetningu, bætir netöryggi, og tryggir áreiðanleg afköst – án auka hugbúnaðar eða flókins stjórnborðs.
Nánari tæknilýsing