Verslanir
Lokað
Lokað
20%





Vörulýsing
Netlausn sem eykur afköst og öryggi í litlum skrifstofum eða á heimilum. Zyxel GS1200 5 tengja switch sem er auðveldur í uppsetningu og stjórnun með vefviðmóti. Engin vifta og orkusparandi hamur svo hann er hljóðlátur og sparsamur.
Með Zyxel GS1200 færðu hagkvæma og sveigjanlega lausn sem einfaldar uppsetningu, bætir netöryggi, og tryggir áreiðanleg afköst – án auka hugbúnaðar eða flókins stjórnborðs.
Nánari tæknilýsing
Almennar Upplýsingar
Strikamerki vöru
4718937598670
Net
Bandvídd
10 Gbps
Eiginleikar
Fjöldi porta
5
PoE út
Nei
MAC töflu stærð
2000
Viftur
Nei
VLAN
Já
Hitaþol
0 - 40°C við 10 - 90% loftraka í notkun, -40 - 70°C við 5 - 95% loftraka í geymslu.
Tengimöguleikar
Tengi
5x 1Gbps tengi
QoS
Já
Straumbreytir
Utanáliggjandi
Afl
Orkunotkun
2,67 W
Stærðir
Stærð (B x H x D)
121 x 26 x 75 mm
Þyngd
233 g
Annað
Annað
Stýranlegur með vefviðmóti