Verslanir
Opnar kl 11:00
Opnar kl 11:00






Vörulýsing
Zyxel Nebula FWA505 er innanhúss 5G NR router með Wi-Fi6 og tveimur gigabit ethernet tengjum. Snjall og sveigjanlegur, fullkominn fyrir sumarbústaðinn, hjólhýsið, fólk á ferðinni eða tímabundna vinnuaðstöðu.
Zyxel Nebula FWA505 býður upp á nútímalega, örugga og afkastamikla nettengingu – fullkomið til að losna við landlínutenginguna og ná 5G + Wi-Fi6 afköstum á einfaldan hátt.