Verslanir
Lokað
Lokað






+1
Vörulýsing
ZOTAC GAMING GeForce RTX 5050 Twin Edge OC er nett skjákorta knúið áfram af háþróaðri Blackwell tækni NVIDIA, DLSS4 og með 8GB af GDDR6 minni. Með yfirklukkun frá verksmiðju er Twin Edge OC tilbúið að takast á við leiki með mjúkri rammatíðni og góðri frammistöðu.
Nánari tæknilýsing
Almennar Upplýsingar
Flokkur
NVIDIA skjákort
Strikamerki vöru
8886307701565
Örgjörvi
Skjákjarna tegund
GeForce RTX 5050
Hámarkstíðni (OC)
2602
Hámarks upplausn
7680x4320
Fjöldi skjáa
4
Fjöldi CUDA kjarna
2560
Vinnsluminni
Stærð vinnsluminnis
8 GB
Gerð
GDDR6
Minnisviðmót
128-bit
Tengimöguleikar
Rauf
PCI Express 5.0
Fjöldi HDMI tengja
1x HDMI 2.1b
Fjöldi DisplayPort tengja
3x DisplayPort 2.1b
Skjákort
OpenGL
4.6
DirectX stuðningur
12 Ultimate
Crossfire
Nei
NVlink
Nei
HDCP Stuðningur
HDCP 2.3
Afl
Afltengi
1 x 8-PIN
Viðmiðunar stærð aflgjafa
550W
Wött
130
Stærðir
Stærð (B x H x D)
41,6mm x 120,25mm x 220,5mm
Litur
Svartur