Vörulýsing
Hvort sem er heima eða á ferðinni þá geturðu breytt hvaða sjónvarpi sem er í snjallsjónvarp með Xiaomi TV 4K Stick
Android TV 11 stýrikerfi með 4K UHD upplausn
Lítil og handhæg fjarstýring fylgir til að stjórna sem inniheldur Google Assistant og Smart Cast
Styður Dolby Atmos og Dolby Vision
Það er einfalt að setja upp í 3 skrefum, tengir í sjónvarpið, tengir við þráðlaust net og byrjar að horfa
Með Google play er nánast endalaus náma af afþreyingu eins og Netflix, YouTube, Prime Video, Disney+ o.fl.
Hvað er í kassanum:
1 x Xiaomi TV Stick 4K
1 x Fjarstýring
1 x Straumbreytir
1 x Leiðarvísir
1 x HDMI extender
Nánari tæknilýsing