




Vörulýsing
Þægilegt og hljóðlátt þráðlaust sett með lyklaborði og mús úr 85% endurunnu efni.
Á lyklaborðinu er innbyggð armhvíla og uppi í hægra horninu eru flýtihnappar til þess að stjórna hljóði; hækka, lækka, slökkva á hljóði, hefja/hætta spilun og skipta á milli laga.
Nánari tæknilýsing