




Vörulýsing
Trust Puck músin er með hljóðláta takka svo minna heyrist í henni þegar að hún er í notkun.
Þessi gífurlega þunna mús hentar mjög vel til þess að ferðast með og ætti að passa vel í flestar töskur.
Hún býður upp á mikinn sveigjanleika með endurhlaðanlegri rafhlöðu, stillanlegum hraða með DPI takka og stuðning við bæði Bluetooth og 2.4GHz USB sendi sem fylgir músinni.
Nánari tæknilýsing