Verslanir
Opnar kl 10:00
Opnar kl 10:00
20%






Vörulýsing
Trust Ody II Silent þráðlaust lyklaborð. Low Profile hljóðlátt þráðlaust skvettuvarið membrane lyklaborð í fullri stærð með talnaborði. Hæðarstillanlegt. USB móttakari fylgir með sem er hægt að fela í lyklaborðinu í sérstöku segulhólfi. Multimedia function takkar, on/off hnappur. 2x AAA rafhlöður (fylgja með). Virkar með Windows, Mac OS, Chrome OS.
Nánari tæknilýsing
Almennar Upplýsingar
Flokkur
Þráðlaus lyklaborð
Strikamerki vöru
8713439250176
Lyklaborð
Stærð (HxBxD)
136 x 422 x 37 mm
Þyngd
473 g
Samhæfni
Windows, MacOS, Chrome OS
Rofatækni
Venjulegt
Ryk og vatnsvörn
Skvettuþolið
Tungumál leturs
Norðurlanda
Rafhlaða
Endurhlaðanleg
Nei
Tegund
AAA