Trust MANTIS GXT232 Borðhljóðnemi á þrífæti | TL.is

Trust MANTIS GXT232 Borðhljóðnemi á þrífæti

TRU-22656

Trust MANTIS GXT232 Borðhljóðnemi á þrífæti

TRU-22656

Frístandandi hljóðnemi á þrífæti, hentar vel fyrir podcast, vlogs, talsetningutónlistarupptöku eða streymi á Youtube, Twitch eða Facebook. Þrífótur er með vörn gegn því að víbringur eða högg berist frá borðfleti yfir í upptöku og Pop filter til að minnka vindhljóð þegar talað er beint í hljóðnemann.