



Vörulýsing
Tíu tommu hringljós á þrífæti með klemmu fyrir síma. Hægt er að stilla birtu og hita til að fá fullkomna lýsingu í hvert sinn. Kemur auk þess með fjarstýringu til að smella af tækifærismynd. Auðvelt í uppsetningu og þægilegt að taka með sér. Tengist í USB-A fyrir rafmagn.
Nánari tæknilýsing