





Vörulýsing
Öflugt borð frá Trust í 60% stærð með mekanískum red Outemu rofum sem endast allt að 50 milljón áslætti. Til að vinna á móti hversu fáir takkarnir eru þá eru flestir þeirra Fn fjölnota takkar. Hægt er að sérstilla lyklaborðið eftir þínu höfði með því að breyta tökkum, litum á einfaldan hátt í gegnum Trust hugbúnaðinn ásamt baklýsingunni sem bíður uppá 16.8 milljón liti.
Nánari tæknilýsing