





+1
Vörulýsing
Trust GXT 838 Azor er sett með leikjalyklaborði og mús. Lyklaborðið er með "Anti Ghosting" tækni sem tryggir að allar aðgerðir skila sér þótt ýtt sé á allt að 8 takka samtímis. Bæði lyklaborðið og músinn eru með RGB LED lýsingu sem rúllar í gegnum alla regnbogans liti. Lyklaborðið hefur 12 flýtitakka til að stjórna t.d. afþreyginu, hefja leit á netinu eða aftengja windows takkan á lyklaborðinu. Músinn er með flýtitakkafyrir DPI stillingar sem hoppar í gegnum fjórar DPI stillingar.
Nánari tæknilýsing