Verslanir
Lokað
Lokað
30%






+1
Vörulýsing
Trust GXT 926 Redex II þráðlaus optical RGB leikjamús með allt að 65klst rafhlöðuendingu, allt að 10 metra drægni og hægt að spila á meðan þú ert með músina í hleðslu! Spilaðu með Redex II músina án þess að snúrur haldi þér aftur. Stillanlegt DPI 200-10000, Nákvæmur Trust PMW3325 optical skynjari, 1000Hz Polling Rate, 6 forritanlegir takkar, 3-svæða RGB lýsing, endingargóðir teflon skautar, innbyggt minni, hægt að sækja stillingarforrit fyrir lýsingu, prófíla og macros. 1.6m USB-A í C kapall fylgir. Gert úr vistvænni framleiðslu - Allt að 55% með rABS plasti. Músin er 102g.
Nánari tæknilýsing
Almennar Upplýsingar
Flokkur
Þráðlausar leikjamýs
Strikamerki vöru
8713439251265
Mús
Skynjari
PMW3325
DPI
200 - 10000
Fjöldi takka
6
Tengi
USB-C
Stærð (HxBxD)
41 x 63 x 125 mm
Þyngd
102 g
Þol takka
80 milljón smellir
IPS
100
Hröðun
20 G
Lýsing
3 svæða RGB
Samhæfni
Windows, PS5, Xbox Series S, Xbox Series X, PS4
Rafhlaða
Ending
65 klst
Endurhlaðanleg
Já