Trust GXT 866 Torix Lyklaborð | TL.is

Trust GXT 866 Torix Lyklaborð

TRU-25453

Trust GXT 866 Torix Lyklaborð

TRU-25453

Öflugt borð frá Trust með mekanískum Huano rofum sem endast allt að 50 milljón áslætti. Platan á lyklaborðinu er úr áli og endist því einstaklega vel ásamt því að vera með 16.8 milljón lita baklýsingu. Hægt er að sérstilla lyklaborðið eftir þínu höfði með því að breyta tökkum og litum á einfaldan hátt í gegnum Trust hugbúnaðinn.