





+2
Vörulýsing
Trust Bayo II ergónomísk þráðlaus optical mús, ergónómísk hönnun minnkar þreytu í úlnlið með 57° halla, 800-2400 DPI, 2 þumaltakkar, USB-C hleðslutengi, hægt að nota músina í allt að 3 mánuði á fullri hleðslu, eða hladdu í 5 mínutur fyrir allt að 8 klst rafhlöðuendingu. lítill 2.4G USB móttakari sem er hægt að geyma í hólfi inn í músinni, allt að 10m drægni, 6 takkar í heild. Endingargóðir UPE skautar. Gert úr vistvænni framleiðslu - Allt að 50% PCR plast. Virkar með Windows, Chrome OS, Mac OS. 115g, Svört.
Nánari tæknilýsing