




Vörulýsing
Fylstu með hundinum þínum hvert sem hann fer með Tractive. Hægt er að skoða síðustu ferðir hundsins og staðsetningu í rauntíma í snjallsíma eða vafra. Tækið er vatnshelt og högghelt. Rafhlöðuendingin er allt að 7 dagar.
Hægt er að setja upp sýndargirðingu sem tilkynnir þér strax ef gæludýrið fer út fyrir tiltekið svæði.
Nauðsynlegt er að vera með áskrift til að virkja tækið: Sjá hér
Nánari tæknilýsing