XTC Mesh stóll | ThunderX3 | TL.is

ThunderX3 XTC Mesh stóll

TX3-TEGC305410111

ThunderX3 XTC Mesh stóll

TX3-TEGC305410111

Upplifðu þægindi og stuðning með ThunderX3 XTC Mesh stólnum. Hann er hannaður með stílhreinu og fjölvirku X-laga baki sem veitir góðan stuðning allan daginn. Með bak og setu úr neti sem andar vel og sveigðu baki sem umlykur efri hluta líkamans, eru heilsan og þægindin í fyrirrúmi svo þú getur einbeitt þér að verkefninu.

Sync5 stuðningskerfi stólsins er með fimm stilliatriði, þau eru:
- Samhæfður halli á setu og baki
- Fjöllæsanlegum halla
- Sjálfstillandi mjóbaksstuðning
- Hæðarstillanlegri setu
- Dýptarstillanlegri setu

Stóllinn er einnig með arma sem stillanlegir eru á þrenna vegu og class 4 pumpu sem ber allt að 150kg og er með BIFMA X5.1 vottun.