Vörulýsing
Hárnákvæmt stýri sem færir tilfinninguna af brautinni beint í hendur ökumannsins. Öflugt Force feedback kerfi með reimdrifi og burstalausum mótor (brushless) sem getur skilað allt að 3,9nm af afli með ótrúlegri nákvæmni og mýkt þegar mest gengur á. Sérhannaður segulskynjari úr smiðju Thrustmaster les stöðu stýrisins og getur skilað allt að 65þúsund mismunandi gildum
T3PA GT pedalar með málmfleti og útskiptanlegt stýri.
Stýrið og pedalar virka með PC, PS5 og PS4
Nánari tæknilýsing