





+2
Vörulýsing
Þetta stýri gerir þér kleift að komast nær því að upplifa hvernig það er að keppa í alvöru kappakstri.
Með Hybrid Force Feedback kerfinu finnur þú bílinn streitast á móti og gripið byrja að gefa eftir. Lifðu þig inn í kappaksturinn af alvöru og bættu frammistöðuna.
Með segulrofum í gírskiptingunni og pedölunum færðu aukna nákvæmni.
Nánari tæknilýsing