Verslanir
Opið til 18:00
Opið til 18:00
10%






+4
Vörulýsing
SafePort Rugged Max hulstrið frá Targus er hannað til að veita hámarks vörn fyrir iPad-inn þinn. Með BlueShock tækni, léttu þriggja laga hornvarnarkerfi, er þetta hulstur prófað til að standast hernaðarstaðla (MIL-STD-810G) fyrir erfiðar aðstæður og óvænt högg. Hulstrið er IP54 vottað fyrir ryk- og vatnsþol.
Hulstrið er hannað með innbyggðri kantlausri skjávörn og silíkonlokum yfir tengi til þess að vernda spjaldtölvuna sem best.
Þú getur treyst því að þetta hulstur verndi spjaldtölvuna þína vel í erfiðum aðstæðum.
Hulstrið er með innbyggðan útdraganlegan stand sem hægt er að nota til þess að stilla spjaldtölvunni upp. Standurinn er traustur og öruggur þökk sé lamar-lausri hönnun hans.
Nánari tæknilýsing
Stærðir
Passar fyrir
iPad 10,9" (10. kynslóð) og iPad 11" (11. kynslóð)
Litur
Svartur
Efni
PC og TPE
Stærð (B x H x D)
27,5 x 20 x 2 cm
Þyngd
320 g
Almennar Upplýsingar
Strikamerki vöru
5063194000145