





Vörulýsing
Fartölvustandur með 3 mismunandi hæðarstillingar og mjúkum botni svo þægilegt er að sitja með tölvuna í kjöltunni eða stilla henni upp á skrifborði.
Í standinum eru tvær viftur sem sjá til þess að halda tölvunni kaldri svo að hún vinni betur.
Standurinn getur tekið allt að 18" stórar fartölvur.
Nánari tæknilýsing