Verslanir
Opnar kl 10:00
Opnar kl 10:00
10%





Vörulýsing
Fartölvustandur með 4 mismunandi hæðarstillingum og innbygðu 4 tengja USB fjöltengi svo einfalt er að tengja t.d. lyklaborð, mús og prentara við standinn.
Í standinum eru tvær viftur sem sjá til þess að halda tölvunni kaldri svo að hún vinni betur.
Standurinn getur tekið allt að 17" stórar fartölvur.
Nánari tæknilýsing
Stærðir
Stærð (BxDxH)
35,5 x 2,5 x 26 cm
Þyngd
0,9 kg
Litur
Svartur
Tengimöguleikar
Fjöldi USB-A 2.0 tengja
4
Viftur
Fjöldi
2
Snúningur
2500 RPM
Annað
Annað
4 hæðarstillingar
Almennar Upplýsingar
Strikamerki vöru
5051794009002