





Vörulýsing
Gífurlega hraðvirk USB4/Thunderbolt hýsing fyrir M.2 NVMe diska frá Targus/Hyper sem býður upp á allt að 40 Gbps gagnahraða. Hýsingin styður allt að 16TB stóra diska svo það er hægt að vera með nóg pláss.
Uppfærðu gagnageymsluna á einfaldan hátt án verkfæra, diskurinn einfaldlega smellur í hýsinguna.
Hýsingin er með IP55 vatns og rykvörn svo gögnin þín eru öruggari fyrir óhöppum.
Helstu stærðir M.2 diska eru studdar, þ.e. 2230/2240/2260/2280 stærðirnar.
Framleidd úr 100% endurunnu áli.
Nánari tæknilýsing