Verslanir
Opnar kl 10:00
Opnar kl 10:00






+7
Vörulýsing
Taktu með þér tösku sem gerir meira. Hönnuð til að vernda tækin þín með sérstökum SafePort® Sling Protection vasa.
Hönnuð til að henta fartölvum allt að 16 tommum, Targus 15-16” Coastline EcoSmart® fartölvutaskan er gerð til að veita áreiðanlega vörn fyrir fartölvu. Gerð að mestu leiti úr OceanCycle vottaðri plastblöndu og GRS-vottuðu endurunnu efni. Taskan er með fjarlægjanlegri og stillanlegri axlaról fyrir fjölbreytilega burðarmöguleika, sem eykur þægindi á lengri ferðum. Með rúmgóðu aðalhólfi og sérstökum fartölvuvasa haldast tækin og nauðsynlegir hlutir öruggir og á sínum stað.
Nánari tæknilýsing
Stærðir
Passar fyrir
16"
Stærð (B x H x D)
41 x 8 x 33,5 cm
Litur
Svartur
Þyngd
650 g
Almennar Upplýsingar
Strikamerki vöru
5063194000985