





+6
Vörulýsing
Taktu með þér tösku sem gerir meira. Hönnuð til að vernda tækin þín með sérstökum SafePort® Sling Protection vasa.
Hannaður til að henta fartölvum allt að 16 tommum, Targus 15-16” Coastline EcoSmart® bakpokinn er vandlega smíðaður til að veita áreiðanlega vörn fyrir fartölvu á meðan hann skartar sjálfbærri hönnun. Gerður að mestu leiti úr OceanCycle vottaðri plastblöndu og GRS-vottuðu endurunnu efni. Ergonomísk hönnun með axlarólir sem dreifa þyngdinni jafnt sem tryggja þægindi, jafnvel á löngum ferðalögum. Með rúmgóðu aðalhólfi og sérstökum fartölvuvasa haldast tækin og nauðsynlegir hlutir öruggir og á sínum stað.
Nánari tæknilýsing