





+3
Vörulýsing
Classic hulstrið fyrir Samsung Galaxy Tab A9+ veitir vörn gegn föllum í léttri og þunnri hönnun. Það er með endingargóða framhlíf sem verndar skjá spjaldtölvunnar þinnar gegn rispum og getur verið brotin saman til að umbreytast í stand sem þú getur notað án handa, svo þú getir horft á og skrifað þægilega á Tab A9+.
Með nákvæmum skurðum til að fá auðveldan aðgang að öllum tengjum án þess að þurfa að taka hulstrið af tölvunni þá er þett skynsamlegur kostur til að vernda spjaldtölvuna þína.