





+2
Vörulýsing
Octave III bakpokinn er léttur og hentugur bakpoki með aðgengilegum vösum til að bera allt sem þú gætir þurft yfir daginn. Hann verndar tækin þín í sérstökum mjúkum vasa, sem hentar vel fyrir fartölvur. Tveir framanverðir vasar bjóða upp á auðvelda geymslu á hlutum sem þú þarft að hafa snöggan aðgang að eins og síma, veski eða hleðslutæki, og þú getur haldið vatni eða drykkjum innan seilingar í tveimur hliðarvösum fyrir vatnsflöskur.
Hannaður með mjúkum axlarólum og neti á bakinusvo hann sé þægilegur í burði. Rúmgóður en léttur, þægilegur og hentugur, Octave III uppfyllir öll helstu skilyrðin til að flytja fartölvu þína og nauðsynlega hluti auðveldlega.
Nánari tæknilýsing