





Vörulýsing
Taskan er gerð úr efni sem endurunnið er úr 12 plastflöskum.
Hún er hönnuð með það að stafni að vernda bæði það sem þú setur í hana og umhverfið.
Í töskunni er eitt aðalhólf og hentugt minna hólf framan á henni.
Á henni er bæði handfang og axlaról ásamt því að hægt sé að festa hana við handfang á ferðatöstku.
Nánari tæknilýsing