





Vörulýsing
Góð lausn til þess að ná neti alls staðar þar sem að er 4G samband.
Settu SIM-kort frá hvaða símfyrirtæki sem er í og njóttu strax allt að 150 Mbps hraðrar nettengingar. Hægt er að tengja ýmis tæki beint við routerinn þar sem að hann er með fjögur ethernet tengi. Á routernum eru 2 aftengjanleg loftnet til þess að auka afköst.