


Vörulýsing
QCK XXL Risastór músarmotta er gerð úr úrvals efni hönnuð með það í huga að vinnuflötur sé þægilegur svo þú hafir betri stjórn á mús þegar um krefjandi leiki eða vinnu er að ræða. Botninn gerður úr hágæða gúmmí til að mottan hreyfist ekki á borðfleti
Nánari tæknilýsing