





+1
Vörulýsing
QCK ofurþunn músarmotta er gerð úr úrvals efni hönnuð með það í huga að vinnuflötur sé þægilegur svo þú hafir betri stjórn á mús þegar um krefjandi leiki er að ræða. Botninn gerður úr hágæða gúmmí til að mottan hreyfist ekki á borðfleti Endarnir eru saumaðir til að lengja endingu mottunar
Nánari tæknilýsing