




Vörulýsing
Steelseries Arctis Nova 7 eru glæsileg þráðlaus heyrnartól frá Steelseries. Eru einnig með innbyggða Bluetooth tengingu og getur verið með bæði virkt á sama tíma. USB-C hleðslutengi bíður upp á snögga hleðslu, allt að 6 klst eftir 15mín hleðslu. Hannað fyrir PC en líka stuðningur við PS5/4, Android, Switch og Mac. Mjúkir púðar og ClearCast hljóðnemi með Discord vottun. Fjölhæf og góð heyrnartól, hvort sem er í leik eða starf.
Nánari tæknilýsing