Vörulýsing
Apex Pro er mekanískt lyklaborð frá Steelseries. Tækninýjung í mekanískum tökkum Omnipoint rofarnir eru með allt að 8x hraðari svartíma, 5x hraðarivirkari og 2x endingarmeiri. Apex Pro er stærsta stökk í lyklaborðum í 35 ár frá því að mekanískir takkar voru hannaðir. Hægt er að stilla mismunandi næmni í hverjum takka eftir þínu höfði. Hvort sem það er fyrir FPS, MOBA eða RTS leiki þá hefur Apex Pro eitthvað að bjóða þér. Á lyklaborðinu er OLED skjár eins og má finna á Rival 710 músinni, OLED skjárinn getur sýnt þér stillingar á lyklaborðinu, upplýsingar um leiki eða fleiri upplýsingar úr forritum.Fimm vistanlegir profilar fyrir mismundandi kröfur í mismunandi leikjum.Hágæða segulmögnuð armhvíla með endingargóðri mjúkri húðun.
Nánari tæknilýsing