



Vörulýsing
Apex 7 er mekanískt lyklaborð frá Steelseries. Á lyklaborðinu er OLED skjár eins og má finna á Rival 710 músinni, OLED skjárinn getur sýnt þér stillingar á lyklaborðinu, upplýsingar um leiki eða fleiri upplýsingar úr forritum. Fimm vistanlegir profilar fyrir mismundandi kröfur í mismunandi leikjum. Endingargóðir mekanískir rofar með allt að 50m hnapp hreyfingar. Hágæða segulmögnuð armhvíla með endingargóðri mjúkri húðun.
Nánari tæknilýsing