


Vörulýsing
Apex 3 er vatnsvarið leikjalyklaborð frá Steelseries. Borðið notar Steelseries Whisper-Quiet rofa sem eru mjög hljóðlátir og endingargóðir. Apex 3 er með tíu svæða RGB LED lýsingu og hágæða segulmagnaða armhvílu með endingargóðri mjúkri húðun.
Nánari tæknilýsing