Vörulýsing
Lauflétt hönnun og þráðlaus, gerir leikjaspilun áreynslulausa. Götótt skelin og viðnámslitlir púðar á botni draga mikið úr þyngd og viðnámi án þess að missa styrk við mestu átökin. Innihaldið er varið með "AquaBarrier" tækni sem er IP54 vottuð og veitir mótstöðu gegn vatni, ryki, olíu og fleiru sem getur fylgt óhöppum. 18 forritanlegir takkar til að aðlaga músina að þínum leik, sérstaklega hentug fyrir MMO/MOBA leiki
Nánari tæknilýsing