Verslanir
Opnar kl 10:00
Opnar kl 10:00
15%





Vörulýsing
Lauflétt hönnun og þráðlaus, gerir leikjaspilun áreynslulausa. Götótt skelin og viðnámslitlir púðar á botni draga mikið úr þyngd og viðnámi án þess að missa styrk við mestu átökin. Innihaldið er varið með "AquaBarrier" tækni sem er IP54 vottuð og veitir mótstöðu gegn vatni, ryki, olíu og fleiru sem getur fylgt óhöppum. 18 forritanlegir takkar til að aðlaga músina að þínum leik, sérstaklega hentug fyrir MMO/MOBA leiki
Nánari tæknilýsing
Almennar Upplýsingar
Flokkur
Þráðlausar leikjamýs
Strikamerki vöru
5707119046435
Mús
Skynjari
SteelSeries TrueMove Air
DPI
100-18000
Fjöldi takka
18
Fjöldi forritanlega takka
18
Tengi
USB-C
Þyngd
89gr
Grip
í lófa
Hugbúnaður
SteelSeries GG
Samhæfni
Windows, Mac, Xbox, og Linux
Rafhlaða
Ending
allt að 180 klst
Tegund
Endurhlaðanleg
Annað
Annað
USB-C sendir og USB-C í A hleðslusnúra fylgir