WH-CH720NB ANC Heyrnartól Bluetooth svört | Sony | TL.is

Sony WH-CH720NB ANC Heyrnartól Bluetooth svört

SON-WHCH720NBCE7

Sony WH-CH720NB ANC Heyrnartól Bluetooth svört

SON-WHCH720NBCE7

Öflug, létt og þægileg heyrnartól með háþróaðri hávaðadeyfingu(ANC) sem útilokar umhverfishljóð.

Koma með sérhönnuðum V1 örgjörva sem vinnur með tveim hljóðnemum til að stöðva umhverfishljóm úr öllum áttum. V1 örgjörvinn hjálpar líka til við að endurheimta smáatriði úr tónlist sem geta tapast við þjöppun. Sérstök tækni skynjar umhverfið til að bæta gæði símtala úti í roki og inni í fundarherbergi. Precise Voice Pickup Technology og Wind Noise Reduction.

Með allt að 50klst endingu við tónlistahlustun og 35klst við samskipti með (ANC), og við 3 mín hleðslu fæst 1klst af notkun. Geta tengst tveimur tækjum í einu með Bluetooth

Stillingar í appi bjóða upp á að sérsníða lokun á umhverfishljóm og fleiri stillingar