






Vörulýsing
Létt og góð þráðlaus Bluetooth heyrnartól. Með allt að 50 klukkustunda rafhlöðuendingu geturðu notið tónlistar í marga daga án þess að þurfa að hlaða. Bluetooth fjölpunkta tenging gerir þér kleift að tengja tvö tæki samtímis, sem auðveldar þér að skipta á milli tækja. DSEE tækni uppskalar ef hljómgæðin frá afspilunartæki eru slök , sem tryggir skýrt og ríkt hljóð. Létt og þægileg hönnun með mjúkum eyrnapúðum gerir heyrnartólin fullkomin fyrir langvarandi notkun.
Nánari tæknilýsing