Vörulýsing
Upplifðu töfrandi heima með PlayStation VR2 þar sem útlit, hljóð og tilfinning jafnast á við raunveruleikann. VR2 býður þér uppá 4K HDR myndgæði með byltingarkenndum sýndarveruleikagleraugum og VR2 Sense fjarstýringum. Kóði fyrir Horizon Call of the Mountain fylgir með þessari útgáfu.
Nánari tæknilýsing