




Vörulýsing
Líklega bestu multi-room hátalarar á markaðnum! Streymdu tónlist frá hinum ýmsu veitum eins og Spotify, Tidal o.fl eða hlustaðu á Internet útvarpsstöðvar hvaðan af úr heiminum. Einfalt í uppsetningu, einfalt að stjórna og einfalt að bæta einingumvið kerfið. Með Sonos Port geturu "Sonos vætt" öll hljómtæki með innganga eða hljómtækin sem eru þegar til staðar á heimilinu.
Nánari tæknilýsing