





Vörulýsing
Líklega bestu multi-room hátalarar á markaðnum! Streymdu tónlist frá hinum ýmsu veitum eins og Spotify, Tidal o.fl eða hlustaðu á Internet útvarpsstöðvar hvaðan af úr heiminum. Einfalt í uppsetningu, einfalt að stjórna og einfalt að bæta einingum við kerfið. Move er nýjasta útspilið frá Sonos og núna geturu tekið Sonos með þér hvert sem er!
Nánari tæknilýsing