Verslanir
Opnar kl 10:00
Opnar kl 10:00






Vörulýsing
Nett hönnun, stór hljómur Settu þennan hátalara hvar sem er og hvar sem þú vilt hlusta. Þétt hönnunin passar fallega á bókahilluna þína, eldhúsborðið, skrifborðið eða náttborðið. |
Spilaðu úr hvaða þjónustu eða tæki sem er Hvort sem það er þráðlaust net, Bluetooth eða line in frá plötuspilara eða öðru tæki. (millistykki selt sér) |
Einföld uppsetning með appi Fáðu ótrúlegt hljóð á örfáum mínútum frá því að taka tækið úr kassanum. Stingdu einfaldlega rafmagnssnúrunni í samband, tengdu símann eða spjaldtölvuna við WiFi og opnaðu Sonos appið. |
Stillir sig eftir rýminu Með einum smelli í Sonos appinu greinir Trueplay™ stillingartæknin einstaka hljómburð rýmisins og fínstillir EQ hátalarans. Þannig hljómar allt efnið þitt nákvæmlega eins og það á að gera. |
Öflugri sem par Tveir hljóma betur en einn. þegar þú setur tvo hátalara í sama herbergið. Vertu tilbúinn fyrir enn breiðara stereóhljóð. Og stórkostlega bættan hljóm |
Umhverfishljómur í anda kvikmyndahúsa Notaðu ERA100 sem bakhátalara með Ray, Beam, Arc og Arc Ultra hljóðstöng. Og týndu þér í dýpt hljóðsins |
Í kassanum:
Sonos ERA 100
Rafmagnssnúra 2 metrar
Leiðbeiningar
Nánari tæknilýsing
Almennar Upplýsingar
Flokkur
Multi-room
Strikamerki vöru
8717755779649
Net
Bluetooth
5
WiFi-Staðall
WiFi-6
Tengimöguleikar
Fjöldi USB-C tengja
1
Eiginleikar
Airplay 2
Já
Rakaþolinn
Já
Snertitakkar
Já
Stærðir
Litur
Hvítur
Þyngd
2,02 kg
Stærð (B x H x D)
12 x 18,25 x 13,05 cm
Annað
Annað
rofi til að slökkva á hljóðnema